Máttur Viljans - Guðni Gunnarsson

Máttur Viljans

By Guðni Gunnarsson

  • Release Date - Published: 2011-11-11
  • Book Genre: Spirituality
  • Author: Guðni Gunnarsson
Our rating: 5/5 stars

Score: (From 0 Ratings)

Máttur Viljans Guðni Gunnarsson read online review & book description:

Máttur viljans gerir þér kleift að losna undan álögum. Ekki þeim sem við lesum um í ævintýrum, heldur sjálfsálögum sem við leggjum á okkur og þar með allan heiminn.

Hvernig getum við mætt inn í eigin mátt og orðið máttug? Hvernig getum við valið að valda eigi lífi og gerast voldug?  Hvernig öðlumst við varanlegt sjálfstraust? Hvernig getum við fullnýtt kraftinn sem býr í líkamanum og salinni?

Máttur viljns er bók um að stíga einföld skref inn í velsæld og frelsi.  Hún fjallar á afdráttarlausan hátt um heildræna hug- og heilsurækt; um samhengi líkama og sálar og hvernig við umbreytum orku á hverjum degi.

@2019 – Go Read a Book. All Right Reserved. goreadabook.org is a participant in the Amazon Services LLC Associates Program, an affiliate advertising program designed to provide a means for website owners, to earn advertising fees by linking and advertising to amazon.com and any other website that may be affiliated with Amazon Service LLC Associates Program; As an Amazon Associate I earn from qualifying purchases.

Máttur Viljans book review Máttur Viljans ePUB; Guðni Gunnarsson; Spirituality books.

Post a review about this book